[Verse 1]
Þú kallar mig siðblindan
Ég segist ekkert vita um það
Ég hef enga stjórn á sjálfum mér
Ég veit ekkert hver ég er
[Pre-Hook]
Ég er svo hræddur um að hitta þig
Ég er svo hræddur um að hitta þig
Við búum á of liltlu landi
[Hook]
Ég reyni að gleyma því að ég er siðblindur
Siðblindur, siðblindur
Þér finnst ég vera siðblindur, siðblindur
[Verse 2]
Ég skoða minn innri minn
Ég reyni að tala við hann
Hvernig get ég verið einmanna
Þegar ég varla þekki hann
[Pre-Hook]
Ég er svo hræddur um að hitta þig
Ég er svo hræddur um að hitta þig
Við búum á of liltlu landi
[Hook]
Ég reyni að gleyma því að ég er siðblindur
Siðblindur
Segir að ég sé siðblindur, siðblindur
Þér finnst eins og ég sé siðblindur, siðblindur
Þér finnst ég vera siðblindur, siðblindur
[Verse 3]
Henni finnst ég siðblindur
Finnst ég kaldur
Og ég læt mig hverfa
Töframaður, púff, galdur
Ég er að tengja við þetta allt
[?]
En ég er mara unglingur með alltof háan aldur
[Hook]
Siðblindur, siðblindur
Segir að ég sé siðblindur, siðblindur
Henni finnst ég vera siðblindur, siðblindur
Siðblindur, siðblindur